Söngfélag Einingarinnar (um 1900-30)
Fáar heimildir er að finna um það sem kallað var Söngfélag Einingarinnar en um var að ræða blandaðan kór ungs fólks (að öllum líkindum) innan bindindisstúkunnar Einingarinnar nr. 14. Fyrir liggur að Árni Eiríksson verslunarmaður og leikari hélt utan um söngstarfið við upphaf aldar (árið 1900) en ekki er vitað hversu lengi söngfélagið/kórinn var virkt…
