Hippabandið [2] (2000-12)

Hippabandið var hugarfóstur Vestmanneyinganna Helgu Jónsdóttur og Arnórs Hermannssonar, og varð til í kringum hippastemmingu sem myndaðist í Eyjum eftir aldamótin. Hippabandið var stofnað árið 2000 og var ekki áberandi framan af en þegar þau Helga og Arnór höfðu hleypt af stokkunum hippahátíð í Vestamannaeyjum í fyrsta sinn vorið 2002 varð sveitin sýnilegri. Ekki liggur…

Vinabandið [1] (1996)

Árið 1996 starfaði hljómsveit eða sönghópur innan hvítasunnusafnaðarins í Vestmannaeyjum undir nafninu Vinabandið. Meðlimir Vinabandsins voru þau Helga Jónsdóttir, Arnór Hermannsson og Högni Hilmisson en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um það, þ.e. hvort um hljómsveit eða sönghóp var að ræða, og hver hljóðfæraskipan þeirra var ef um var að ræða hljómsveit. Óskað er því…