Hljómsveit Óskars Guðmundssonar (1952-69)

Óskar Guðmundsson á Selfossi rak um árabil vinsæla danshljómsveit sem lék á hundruðum dansleikja í Árnes- og Rangárvallasýslum á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar, hróður sveitarinnar barst reyndar mun víðar og hún fór stundum út fyrir yfirráðasvæði sitt á Suðurlandi og lék þá í öðrum landsfjórðungum. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar var stofnuð árið 1952 og…

Fónar [2] (1964-66)

Í Neskaupstað starfaði hljómsveit um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar undir nafninu Fónar en þetta mun hafa verið bítlasveit og sú fyrsta sinnar tegundar í bænum – og hugsanlega á öllum Austfjörðum. Fyrir liggur að sveitin var starfandi á árunum 1964 til 66 en að öðru leyti er ekki vitað hversu lengi hún starfaði, það…