Afmælisbörn 14. nóvember 2025

Fjórir tónlistarmenn prýða afmælisdagaskrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Geir Jóhannsson trommuleikari á stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Jón Geir hefur spilað með fleiri þekktum hljómsveitum en flestir aðrir hljóðfæraleikarar, meðal sveita sem hann hefur leikið með eru Skálmöld, Kalk, Bris, Ampop, Sýróp, Klamidía X, Hraun, Trassarnir og Urmull. Hip hop tónlistarmaðurinn Ársæll…

Human substance (2002)

Human substance var hip hop dúett þeirra Jóhannesar Birgis Pálmasonar (Rain) og Ársæls Þórs Ingvasonar (Intro), sem starfaði líklega á árunum 2002 til 2005. Þeir félagar munu hafa stofnað Human substance árið 2002 og strax á því ári unnu þeir plötuna Ethics of the kingdom, chapter 1 en hún kom þó ekki út fyrr en…

Afmælisbörn 14. nóvember 2023

Fjórir tónlistarmenn prýða afmælisdagaskrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Geir Jóhannsson trommuleikari er fjörutíu og átta ára gamall í dag. Jón Geir hefur spilað með fleiri þekktum hljómsveitum en flestir aðrir hljóðfæraleikarar, meðal sveita sem hann hefur leikið með eru Skálmöld, Kalk, Bris, Ampop, Sýróp, Klamidía X, Hraun, Trassarnir og Urmull. Hip hop tónlistarmaðurinn Ársæll…

Supah syndical (1998-99)

Supah syndical var ein af fyrstu rappsveitum Íslands en hún starfaði undir lok síðustu aldar, á þeim tíma var að myndast stór kreðsa innan rapptónlistarinnar hér á landi og þegar leiðir skildu skiluðu meðlimir sveitarinnar sér í flestar af þekktustu rappsveitunum í senunni og áttu eftir að mynda hryggjarstykki fyrsta gullaldarskeiðs rappsins. Supah syndical mun…