Erkitíð [tónlistarviðburður] (1994-2000)
Raf- og tölvutónlistarhátíðin Erkitíð var haldin í fáein skipti undir lok síðustu aldar og hafði Kjartan Ólafsson hjá ErkiTónlist veg og vanda af hátíðinni, ásamt tónlistardeild Ríkisútvarpsins og öðrum aðilum. Erkitíð var fyrst haldin haustið 1994 í tilefni af hálfrar aldar afmælis lýðveldisins en um það leyti sem það var stofnað voru fyrstu tilraunir með…
