Classic Nouveau (1988)

Classic Nouveau var all sérstök sveit en hún var strengjasveit með söngkonu, sem spilaði djasstónlist. Sveitin var stofnuð í upphafi árs 1988 og kom fram í fáein skipti en virðist síðan hafa dáið drottni sínu. Meðlimir hennar voru Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðluleikari, Bergljót Haraldsdóttir fiðluleikari, Ásdís Runólfsdóttir lágfiðluleikari og Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari, söngkonan var Elsa…