Bobby Harrison (1939-2022)
Breski tónlistarmaðurinn Bobby Harrison (f. 1939) bjó hér og starfaði um nokkurra ára skeið, og setti heilmikinn svip á íslenskt tónlistarlíf með einum og öðrum hætti. Bobby Harrison (Robert Leslie Harrison) hafði ætlað sér að verða atvinnumaður í knattspyrnu en þegar hann þríbrotnaði á hendi lagði hann íþróttir á hilluna en styrkti handlegginn með trommuleik.…