Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003 – Segðu mér allt / Open your heart

Þar sem Ísland hafði ekki þátttökurétt í Eurovision 2002 (sem haldin var í Eistlandi) voru Íslendingar lítið með hugann við keppnina fyrr en í ársbyrjun 2003 þegar undankeppni var haldin með pomp og prakt og fimmtán lög kepptu til úrslita en yfir 200 lög höfðu borist í hana. Þá var tekin upp sú nýlunda að…