Brongrest lædrol band (1983)
Árið 1983 starfaði stúlknahljómsveit austur á Fjörðum undir nafninu Brongrest lædrol band en sveitin kom fram ásamt fleiri sveitum á rokktónleikum í Hótel Egilsbúð á Norðfirði þá um vorið. Heilmikil kvennasveitavakning hafði þá verið á Austfjörðum og sveitir eins og Lóla og Dúkkulísurnar voru öðrum kynsystrum þeirra hvatning til frekari verka. Meðlimir Brongrest lædrol band…
