Limbó [2] (1991)
Limbó (oft kallað Söngsveitin Limbó) var tríó sem varð til hjá nokkrum æskufélögum, sem ákváðu mörgum árum síðar að láta drauminn um að gefa út plötu, rætast. Þeir Limbó-félagar, Helgi Indriðason, Guðjón Karl Reynisson og Atli Geir Jóhannesson höfðu á árum áður spilað knattspyrnu saman vestur á Ísafirði og þar höfðu ýmis lög orðið til…
