Skvetturnar (um 2000)

Innan Borgarkórsins (sem starfaði á árunum 1996-2008) var myndaður lítill sönghópur kvenna undir nafninu Skvetturnar, sem kom stundum fram á tónleikum kórsins en söng reyndar einnig sjálfstætt – þessi sönghópur var líklega stofnaður í kringum aldamótin. Lítið er vitað um Skvetturnar, Guðrún Leósdóttir, Kolbrún Sigurðardóttir Auður Eyvinds og Halla Leifsdóttir voru meðal þeirra og gæti…