B.G. kvintettinn (1954-55)

Litlar heimildir er að finna um B.G. kvintettinn, hann var sett saman til að taka við hljómsveit Aage Lorange í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll haustið 1954 en Aage hafði þá verið með hljómsveit þar um átta ára skeið. Sveit með þessu nafni lék m.a. á plötu með Öddu Örnólfs árið 1955. Meðlimir B.G. kvintetts (sem einnig…

Adda Örnólfs – Efni á plötum

Adda Örnólfs og Ólafur Briem [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 101 Ár: 1954 1.Indæl er æskutíð 2. Íslenzkt ástarljóð Flytjendur: Adda Örnólfs – söngur Ólafur Briem – söngur Tríó Ólafs Gauks – engar upplýsingar   Adda Örnólfs og Ólafur Briem Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir Útgáfunúmer: HSH 14 Ár: 1954 1. Nótt í Atlavík 2. Togarar…