B.G. kvintettinn (1954-55)
Litlar heimildir er að finna um B.G. kvintettinn, hann var sett saman til að taka við hljómsveit Aage Lorange í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll haustið 1954 en Aage hafði þá verið með hljómsveit þar um átta ára skeið. Sveit með þessu nafni lék m.a. á plötu með Öddu Örnólfs árið 1955. Meðlimir B.G. kvintetts (sem einnig…

