Bændakór Skagfirðinga (1916-25)

Bændakór Skagfirðinga starfaði í um áratug snemma á síðustu öld en Karlakórinn Heimir var síðar stofnaður upp úr honum. Það voru þeir Benedikt Sigurðsson á Fjalli og Pétur Sigurðsson á Geirmundarstöðum sem voru aðalhvatamenn að stofnun kórsins. Í byrjun var einungis að ræða tvöfaldan kvartett sem söng fyrst opinberlega 1916 undir stjórn Péturs en hann…