Bárubúð [tónlistartengdur staður] (1899-1945)

Bárubúð (Báran) var lengi vel helsti samkomustaður Reykvíkinga og um leið tónleikasalur en húsið var eitt af örfáum slíkum sem hentaði til samkomuhalds í höfuðborginni. Það var sjómannafélagið Báran (eitt af allra fyrstu verkalýðsfélögunum hérlendis, stofnað 1894) sem lét byggja húsið við Vonarstræti á árunum 1899-99 en það stóð við norðvestur horn Tjarnarinnar, þar sem…