Barbapapa (1973-)

Sögupersónan Barbapapa naut mikilla vinsælda á áttunda áratugnum og gekk reyndar í gegnum endurnýjun lífdaga eftir aldamótin. Fyrstu bækurnar um Barbapapa komu út á Íslandi fyrir jólin 1973 á vegum bókaútgáfunnar Iðunnar og slógu strax í gegn, reyndar eins og víðast annars staðar en þær eru margverðlaunaðar í flokkum barnabókmennta, höfundar þeirra voru Annette Tison…