Barnagælur [safnplöturöð] (1990-96)

Hljómplötuútgáfan Steinar hóf árið 1990 útgáfu safnplatna með eldri og áður útgefnum lögum og leikritum ætluðum börnum, er komið höfðu út á vegum ýmissa plötuútgáfna sem Steinar höfðu þá eignast útgáfuréttinn á. Að mörgu leyti var að ræða efni sem hafði verið ófáanlegt um árabil og var framtakið því kærkomið en einnig var nýrra efni…