Barnakór Akraness (1976-86)
Barnakór Akraness var öflugur kór sem starfaði á Skaganum í hartnær áratug, nánast allan tímann undir stjórn Jóns Karls Einarssonar. Jón Karl Einarsson var skólastjóri tónlistarskólans á Akranesi og átti stærsta þátt í stofnun Barnakórs Akraness innan skólans en hann stjórnaði kórnum sjálfur. Kórinn tók til starfa haustið 1976 og varð strax mjög virkur bæði…
