Baunagrasið (1992-93)
Jóhannes Pétur Davíðsson (1971-2013) gaf út plötu undir aukasjálfinu Baunagrasið, sú plata fór þó ekki hátt. Jóhannes sem var gullsmiður að mennt hafði fengist við gítarkennslu, rekið hljóðverið Hljóðmúrinn um tíma auk þess að reka skemmtistaði, m.a. Jollygood (áður Hollywood) þegar hann hóf að taka upp frumsamið efni undir nafninu Baunagrasið og haustið 1992 kom…
