Sigríður Gröndal (1956-2015)

Nafn Sigríðar Gröndal sópran söngkonu er e.t.v. ekki meðal þeirra allra þekktustu í óperu- og einsöngvaraheiminum hér á landi en hún vakti einna mest athygli er hún keppti í Cardiff söngvakeppninni svokölluðu. Sigríður Gröndal fæddist haustið 1956 í Reykjavík og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu, hún lærði á píanó sem barn en hóf söngnám hjá Elísabetu…