Bee spiders (1995-96)
Hljómsveitin Bee spiders úr Mosfellsbænum er einna helst þekktust fyrir að innihalda Jón Þór Birgisson (Jónsa í Sigur rós) en það virðist útbreiddur misskilningur að sveitin hafi verið einhvers konar undanfari Sigur rósar. Bee spiders var stofnuð snemma árs 1995, keppti í Músíktilraunum þá um vorið og lék þá það sem þeir sögðu sjálfir vera…
