Bendix [1] (1966-68 / 1971-75)

Hljómsveitin Bendix úr Hafnarfirði er hvað þekktust fyrir að vera fyrsta sveitin sem Björgvin Halldórsson var í. Sveitin var stofnuð 1966 af Ágústi Ragnarssyni söngvara, Gunnari Eyþóri Ársælssyni gítarleikara og söngvara (d. 1988), Viðari Sigurðssyni gítarleikara og söngvara (d. 1991), Finnboga Aðalsteinssyni trommuleikara og Pétri Stephensen bassaleikara og söngvara, sveitin var eiginleg skólahljómsveit í Flensborgarskóla.…

Bendix [1] – Efni á plötum

Bendix – One man story / The Fiddler [ep] Útgefandi: HB Studio Útgáfunúmer: HB 010 Ár: 1975 1. One man story 2. The fiddler Flytjendur Viðar Sigurðsson – söngur Steinar Viktorsson – trommur Gunnar Ársælsson – engar upplýsingar Ágúst Ragnarsson – engar upplýsingar