Hattímas (1974-77)
Unglingahljómsveit starfaði í Kópavogi um nokkurra ára skeið undir nafninu Hattímas en hún skartaði m.a. ungum tónlistarmönnum sem síðar urðu þekktir. Svo virðist sem sveitin hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið vorið 1974 þegar hún keppti í hæfileikakeppni í Kópavoginum og hafnaði þar í þriðja sæti, ekki er getið um meðlimi sveitarinnar þar en næst…

