Bergmál [2] (1986-87 / 1991-95)

Danshljómsveitin Bergmál starfaði á Egilsstöðum um árabil og gerði reyndar víðreisn um landið um tíma. Skipta má sögu Bergmáls í tvö tímaskeið. Sveitin var stofnuð haustið 1986 og starfaði fyrst í um eitt ár eða fram á sumarið 1987, meðlimir hennar í upphafi voru Friðjón Jóhannsson bassaleikari (Mánatríó, Panic o.fl.), Sigurður Jakobsson trommuleikari (Fásinna, Nefndin…

Bergmál [3] (1993)

Árið 1993 var starfandi sönghópur undir nafninu Bergmál. Engar upplýsingar er að finna um þennan sönghóp en hann mun líklega hafa sungið tónlist sem var trúarlegs eðlis. Allar upplýsingar um Bergmál óskast sendar Glatkistunni.

Bergmál [1] (1975)

Sumarið 1975 var starfrækt hljómsveit á Húsavík undir nafninu Bergmál. Allar upplýsingar um þessa sveit, starfstíma, meðlimi o.s.frv. óskast sendar Glatkistunni.

Adda Örnólfs – Efni á plötum

Adda Örnólfs og Ólafur Briem [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 101 Ár: 1954 1.Indæl er æskutíð 2. Íslenzkt ástarljóð Flytjendur: Adda Örnólfs – söngur Ólafur Briem – söngur Tríó Ólafs Gauks – engar upplýsingar   Adda Örnólfs og Ólafur Briem Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir Útgáfunúmer: HSH 14 Ár: 1954 1. Nótt í Atlavík 2. Togarar…