Stonehenge (1995-96)

Hljómsveitin Stonehenge var frá Akureyri og starfaði líklega í nokkra mánuði undir því nafni áður en því var breytt í Shiva. Stonehenge var stofnuð haustið 1995 og voru meðlimir hennar í upphafi  Viðar Sigmundsson gítarleikari, Hlynur Örn Zophoníasson söngvari og gítarleikari, Kristján B. Heiðarsson trommuleikari og Bergvin F. Gunnarsson bassaleikari. Þannig var sveitin skipuð þegar…

Shiva (1995-2000)

Fremur fáar heimildir finnast um hina allt að því goðsagnkenndu hljómsveit Shiva sem starfaði undir lok síðustu aldar og fram á nýja öld, á Akureyri. Sveitin var stofnuð haustið 1995 og voru stofnmeðlimir hennar Viðar Sigmundsson gítarleikari og Hlynur Örn Zophoníasson söngvari og gítarleikari. Fljótlega bættust í hópinn trommuleikarinn Kristján B. Heiðarsson og Bergvin F.…