Betl (1993-97)
Betl var aldrei starfandi hljómsveit og hugsanlega kom hún fram opinberlega einungis tvisvar, eftir hana liggja þó tvær afurðir – snælda og geisladiskur. Upphaflega var Betl dúett, Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson og Hreinn Laufdal byrjuðu að vinna jólatónlist haustið 1993 með útgáfu í huga. Gallinn var reyndar sá að Rögnvaldur var staddur norðan heiða en Hreinn…
