Afmælisbörn 1. febrúar 2025

Í dag eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Birgir Örn Thoroddsen (Bibbi Curver) er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Curver sem á sínum tíma kallaði sig „trúbador framtíðarinnar“ hefur mestmegnis starfað í hljóðverum hin síðari ár en áður sendi hann frá sér fjölmargar plötur (og kassettur), t.a.m. „mánaða-plöturnar“ og plötuna Sjö. Hann hefur…

Hinir vonlausu (1988-89)

Hljómsveitin Hinir vonlausu var unglingasveit sem skipuð var tónlistarmönnum sem sumir hverjir urðu þekktir sem slíkir en sveitin starfaði í Árbænum. Meðlimir sveitarinnar voru Óli Hrafn Ólafsson gítarleikari, Birgir Örn Thoroddsen (síðar Curver Thoroddsen) gítarleikari, Gauti Sigurgeirsson söngvari og Daníel Þorsteinsson trommuleikari, enginn bassaleikari var í sveitinni. Hinir vonlausu mun hafa starfað í um eitt…

Curver Thoroddsen (1976-)

Curver Thoroddsen er með litríkustu listamönnum landsins og sem tónlistarmaður hefur hann komið mjög víða við í listsköpun sinni, allt frá spilamennsku af ýmsu tagi til tón- og textasmíða, hljóðritana, hljóðblandana sem endurhljóðblandana, útgáfumála og allt þar á milli en hann þykir vera sér á báti þegar kemur að sköpun hljóðheima. Birgir Örn Thoroddsen er…