Big band ´81 (1981-84)

Big band ´81 átti sér líklega nokkurn aðdraganda. Björn R. Einarsson hafði sett saman fjórtán manna hljómsveit í anda stórsveita fjórða áratugarins, sem starfaði og kom fram árið 1978 en það gæti einnig hafa verið sama sveit og kom fram ári fyrr undir nafninu Big band 77. Björn var einnig með átján manna big band…