Operation strawberry (1998)
Hljómsveitin Operartion strawberry virðist hafa verið fremur skammlíf sveit en hún gekk einnig undir nafninu Aperacia klubnika (Aperatzia klubnika) þann skamma tíma sem hún starfaði árið 1998. Meðlimir Operation strawberry voru þeir Ingólfur Guðmundsson trommuleikari, Ragnar Örn Emilsson gítarleikari og Daníel Brandur Sigurgeirsson bassaleikari. Þegar Birgir Kárason bættist í sveitina sem bassaleikari færði Daníel Brandur…
