Birkir Þór Guðmundsson (1964-)
Birkir Þór Guðmundsson (f. 1964), oft kallaður rokkbóndinn, sendi árið 1997 frá sér fjögurra laga plötuna Á afskekktum stað en titill plötunnar vísar til heimabyggðar hans á Ingjaldssandi en Birkir er þaðan. Birkir starfrækti um skeið á níunda og tíunda áratugnum dúett ásamt Árna Brynjólfssyni undir nafninu Rokkbændur og þaðan kemur viðurnefni hans – þeir…
