Rop (1978-79)
Ballhljómsveitin Rop (einnig kölluð R.O.P.) starfaði á Blönduósi í lok áttunda áratugar tuttugustu aldarinar. Sveitin var stofnuð haustið 1978 og voru meðlimir hennar í upphafi Jón Sverrisson gítarleikari, Guðmundur Guðmundsson bassaleikari, Skúli Guðmundsson trommuleikari, Jóhann Örn Arnarson hljómborðsleikari og Birna Sigfúsdóttir söngkona. Birna staldraði ekki lengi við í bandinu, hún hætti rétt fyrir áramótin 1978-79…
