Heitir svansar (1990-91)

Geiri Sæm (Ásgeir Sæmundsson) starfrækti um nokkurra mánaða skeið hljómsveit veturinn 1990 til 91 undir nafninu Heitir svansar, og spilaði hún töluvert opinberlega á þeim tíma – reyndar nær eingöngu á höfuðborgarsvæðinu. Meðlimir Heitra svansa voru auk Geira sem söng, þeir Kristján Edelstein gítarleikari, Hafþór Guðmundsson trommuleikari og Bjarni Bragi Kjartansson bassaleikari. Sveitin starfaði fram…

Sniglabandið (1985-)

Saga hljómsveitarinnar Sniglabandsins er æði löng og spannar þegar þetta er ritað, hátt í fjörutíu ára nokkuð samfellda sögu þar sem léttleiki og gleði hafa löngum verið einkenni sveitarinnar en jafnframt hefur hún tekist á við alvarlegri verkefni inn á milli. Á þessum tíma hafa komið út á efnislegu formi á annan tug breiðskífna og…