Kling klang kvintett (1936-45)

Kling klang kvintettinn naut mikilla vinsælda á stríðsárunum og hefðu vinsældir hans eflaust orðið á borð við MA-kvartettsins hefðu þeir gefið út plötur. Úr því varð þó aldrei. Kling klang sem var söngkvintett, var stofnaður 1936 af nokkrum félögum úr Kátum félögum sem var eins konar uppeldiskór fyrir Karlakórinn Fóstbræður. Lengst af voru félagarnir fimm…