Afmælisbörn 30. desember 2025

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Haukur Gröndal klarinettu- og saxófónleikari er fimmtugur og fagnar því stórafmæli á þessum degi. Hann hefur leikið með ýmsum hljómsveitum (mörgum djasstengdum) eins og Rodent, klezmersveitinni Schpilkas, Out of the loop og Reykjavik swing syndicate, og er víða gestur á plötum hinna ýmsu listamanna. Hann hefur…

Bjarni Þórðarson (1966-2005)

Bjarni Þórðarson eða Bjarni móhíkani eins og hann var iðulega kallaður er einn af tákngervingum pönktímabilsins hér á landi en ummæli hans um sniff í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík vöktu mikla athygli á sínum tíma. Bjarni (Þórir) Þórðarson fæddist 1966 og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu. Hann varð fljótlega utangarðs, flosnaði upp úr skóla, fór að…