Afmælisbörn 6. desember 2018

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Grímur Atlason tónlistarmaður og margt annað, er fjörutíu og átta ára gamall á þessum degi. Grímur hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, verið bassaleikari í sveitum eins og Drep, Dr. Gunni, Grjóthruni í Hólshreppi, Unun, Rosebud og Ekki þjóðinni og hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra tónlistarhátíðarinnar…

Bjarni Tryggva (1963-)

Söngvaskáldið Bjarni Tryggvason var á tímabili áberandi í íslensku tónlistarlífi en hann sendi frá sér tvær breiðskífur með stuttu millibili á níunda áratugnum sem vöktu nokkrar athygli. Minna hefur farið fyrir honum síðustu árin en alls liggja eftir hann fimm plötur. Bjarni Tryggvason (yfirleitt kallaður Bjarni Tryggva) er fæddur (1963) og uppalinn á Norðfirði og…