Súellen (1983-)

Hljómsveitin Súellen er án nokkurs vafa þekktasta sveit sem komið hefur frá Norðfirði en tónlistarlíf var æði blómlegt þar í bæ á níunda áratug síðustu aldar. Sveitin var ein af fjölmörgum fulltrúum landsbyggðarinnar sem gerðu garðinn frægan um og eftir miðjan níunda áratuginn, hún var þó ekki eiginleg gleðipoppsveit í anda Greifanna, Stuðkompanísins eða Skriðjökla…

Fásinna – Efni á plötum

Fásinna – Fásinna [ep] Útgefandi: Mjöt Útgáfunúmer: Mjöt 002 Ár: 1985 1. Ruddudu 2. Gestur og gos 3. Hvað er hinumegin 4. Hitt lagið 5. Spurningar og kannski svör 6. Hvar er heima Flytjendur Höskuldur Svavarsson – bassi og raddir Þórarinn Sveinsson – hljómborð Viðar Aðalsteinsson – söngur Karl Erlingsson – gítar og raddir Kristján Kristjánsson –…