Bjöllukór Bústaðakirkju (1988-2001)

Bjöllukór starfaði við Bústaðakirkju um árabil undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar organista kirkjunnar. Bjöllukórinn var stofnaður haustið 1988 en meðlimir hans voru yfirleitt á aldrinum 10 til 14 ára. Hann var endurnýjaður í nokkur skipti sökum aldurs barnanna og gat verið nokkuð misjafn að stærð. Flestir meðlimir bjöllukórsins höfðu verið að læra á hljóðfæri hjá…