Björgvin Þórðarson (1934-)
Vestfirðingurinn Björgvin Þórðarson tenórsöngvari var áberandi í karlakóramenningunni í sinni heimabyggð og söng oftsinnis einsöng á tónleikum en hann sendi jafnframt frá sér eina einsöngslagaplötu. Björgvin er fæddur 1934 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist ríflega tvítugur til Flateyrar þar sem hann bjó og starfaði lengst af sem rafverktaki. Björgvin söng með fjölda karlakóra sem…
