Björgvin Tómasson [annað] (1956-)

Björgvin Tómasson orgelsmiður er eini sinnar tegundar í faginu hérlendis og hefur hann smíðað nokkra tugi kirkjuorgela frá grunni. Björgvin er fæddur 1956 í Reykjavík en ólst upp í Mosfellssveitinni. Hann lærði á píanó á unglingsárum, lauk tónmenntakennaranámi og hafði starfað sem slíkur um skamma hríð þegar hann ákvað að fara til Þýskalands og nema…