Blackmail (1993-95)
Hljómsveitin Blackmail var starfandi á Siglufirði seint á síðustu öld en árið 1995 sendi sveitin frá sér lag á safnplötunni Sándkurl 2. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Gottskálk Kristjánsson söngvari, Ásgrímur Antonsson trommuleikari, Sigþór Ægir Frímannsson gítarleikari og Jón Svanur Sveinsson bassaleikari. Víðir Vernharðsson gítarleikari bættist síðan í hópinn og í upptökunum á Sándkurli var hljómborðsleikarinn…
