Bláklukkur [1] (1947-49)
Sönghópurinn Bláklukkur öðluðust örlitla frægð þegar þær voru hluti af kabarettsýningum Bláu stjörnunnar sem nutu mikilla vinsælda í kringum 1950. Bláklukkurnar munu upphaflega hafa verið fimm þegar þeim var hleypt af stokkunum í upphafi en það mun hafa verið á skemmtun í Verzlunarskóla Íslands þar sem þær stöllur voru við nám, líklega 1947 fremur en…

