Blandaður kór undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar (1933)
Kór sá sem yfirskriftin hér að ofan vísar til var líkast til aldrei starfandi en var settur saman fyrir hljómplötuupptöku árið 1933 en þá voru upptökumenn á ferð hérlendis frá Columbia líkt og gert hafði verið þremur árum fyrr, fyrir Alþingishátíðina. Sigurður Þórðarson stjórnaði þessum áttatíu manna kór. Uppistaðan í karlaröddum þessa blandaða kórs kom…
