Blátt áfram [1] (1987-88)
Hljómsveitin Blátt áfram var skipuð ungum meðlimum 1987-88 og kom fyrst fram opinberlega í hljómsveitakeppninni í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1987, hvar hún lenti í öðru sæti á eftir Nýdanskri. Litlar upplýsingar hafa fundist um sveitina aðrar en að trommuleikari hennar færði sig á gítar þegar nýr trymbill, Ingólfur Sigurðsson (Rauðir fletir) gekk til liðs við…
