Bleiku bastarnir (1987-88 / 2024)

Bleiku bastarnir voru áberandi í þeirri síðpönkvakningu sem átti sér stað á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, tónlist sveitarinnar þótti vera blanda af skítugu rokki, pönki, rythmablús og rokkabillí og féll vel í kramið hjá vissum hópi tónlistaráhugafólks. Bleiku bastarnir (bastarðarnir) voru stofnaðir vorið 1987 og einhverjar mannabreytingar og tilraunir voru gerðar áður en…

Bjössi og bubbarnir (1987)

Bjössi og bubbarnir var í raun hljómsveitin Bleiku bastarnir. Þegar sveitin var að koma fyrst fram opinberlega á tónleikum á skemmtistaðnum Casablanca (í júlí 1987) hafði hún verið auglýst undir nafninu Bjössi og bubbarnir enda hafði hún þá ekki hlotið endanlegt nafn sitt, nýja nafnið var hins vegar tilbúið þegar tónleikarnir fóru fram og lék…