Blóðberg [1] (1973-74)
Hljómsveitin Mánar frá Selfossi hætti í fáeina mánuði veturinn 1973-74 og megnið af sveitinni stofnaði nýja sveit sem fékk nafnið Blóðberg. Blóðberg starfaði í nokkrar vikur og lék á nokkrum böllum undir því nafni en meðlimir sveitarinnar voru Smári Kristjánsson bassaleikari, Guðmundur Benediktsson píanóleikari, Ólafur Þórarinsson (Labbi) söngvari og gítarleikari og Sigurjón Skúlason trommuleikari en…
