Bobby’s blues band (1985-88)
Trommuleikarinn Bobby Harrison starfrækti blúsband hér á landi um tíma með hléum á síðari hluta níunda áratugarins, undir nafninu Bobby‘s blues band (og einnig stundum Blues band Bobby Harrison / B.H. blues band / Solid silver). Sveitin mun hafa byrjað um mitt árið 1985 og voru þá Björn Thoroddsen gítarleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Gunnar Hrafnsson…
