Tónleikar til heiðurs Palla Hauks

Blúsunnandinn og stjórnandi hátíðarinnar Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, Palli Hauks, lést í maí síðastliðinn. Blúsfélag Reykjavíkur blæs til tónleika á Ölveri sportbar föstudagskvöldið 26. september nk. en þeir eru haldnir sem virðingarvottur við Palla og til heiðurs minningu hans. Á svið stíga: Jón Ólafsson – bassi og söngur Ásgeir Óskarsson – trommur Guðmundur Pétursson – gítar…

Blús milli fjalls og fjöru

Blúshátíðin „Blús milli fjalls og fjöru“ verður haldin á Patreksfirði helgina 2. og 3. september næstkomandi en þetta er í fimmta sinn sem hátíðin fer fram. Það verða stórmenni í tónlistarlífi landans, þeir KK og Maggi Eiríks, sem hefja leik á föstudagskvöldinu. Þessa snillinga er óþarft að kynna enda miklir áhugamenn um blústónlist og hafa…