Blúsbræður [5] (1997)
Hljómsveitin Blúsbræður starfaði í Keflavík árið 1997, hér er giskað á að sveitin sé ekki sama sveit og starfað hafði í bænum sjö árum áður. Blúsbræður kepptu í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík árið 1997 og átti þ.a.l. lag á safnplötunni Rokkstokk 97, sem gefin var út í kjölfar keppninnar. Engar upplýsingar finnast hins vegar um…


