Emmett (1997)

Hljómsveitin Emmett starfaði ekki lengi en hafði á að skipa nokkrum meðlimum sem síðar urðu þekktir í íslensku tónlistarlífi. Sveitin starfaði 1997 og náði að koma út tveimur lögum á safnplötunni Spírur þá um haustið. Þá var sveitin skipuð þeim Elísabetu Ólafsdóttur söngkonu (Betu rokk), Pétri Heiðari Þórðarsyni gítarleikara, Svavari Pétri Eysteinssyni hljómborð- og gítarleikara…