Hundur í óskilum (1994-)

Norðlenski dúettinn Hundur í óskilum á sér nokkuð langa sögu og flókna enda gengið undir ýmsum nöfnum. Að öllum líkindum var um að ræða tríó í upphafi, stofnað 1994 og gekk þá undir nafninu Valva og drengirnir en það skipuðu þá þau Guðríður Valva Gísladóttir flautuleikari, Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson en þeir tveir síðarnefndu…