Kuml [2] (1995-97)

Hljómsveit starfaði undir nafninu Kuml einhvers staðar á Austfjörðum veturinn 1995 til 1996, og hugsanlega fram til ársins 1997. Meðlimir sveitarinnar voru þau Ari Einarsson gítarleikari, Bragi Þorsteinsson trommuleikari, Eyþór Hannesson hljómborðsleikari, Margrét L. Þórarinsdóttir söngkona og Stefán Víðisson bassaleikari. Heimildir um þessa sveit eru afar takmarkaðar og því er óskað eftir frekari upplýsingum um…

Sinn Fein [1] (1994-95)

Á árunum 1994 og 95 starfaði hljómsveit á Egilsstöðum eða Fljótsdalshéraði undir nafninu Sinn Fein. Sinn Fein skipuðu þeir Atli H. Gunnlaugsson söngvari, Grétar Mar Hreggviðsson gítarleikari, Gísli Örn Þórhallsson bassaleikari og Bragi Þorsteinsson trommuleikari. Sveitin lék líklega mestmegnis á austanverðu landinu en var þó meðal sveita sem kom fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1994.…

SHAPE (1994-99)

Hljómsveitin SHAPE starfaði austur á fjörðum í lok síðustu aldar, naut þar nokkurrar hylli og sendi meira að segja frá sér plötu en hætti störfum þegar söngvari og gítarleikari sveitarinnar gekk til liðs við sveitaballasveit að sunnan. SHAPE (sem ku vera skammstöfun og standa fyrir Supreme headquarters allies powers Europe) var rokksveit stofnuð 1994 og…

Hljómsveit Villa Valla (1950-2014)

Vilberg Vilbergsson (Villi Valli) rakari á Ísafirði starfrækti fjölda hljómsveita frá því um miðja síðustu öld og allt fram á annan áratug þessarar aldar, og skipta meðspilarar hans tugum í þeim sveitum. Sveitir Villa Valla hafa verið allt frá tríóum og upp í sjö manna bönd en oftast var um kvartetta að ræða, ekki er…